512 4811 info@spangir.is

Stoðtæki

Eftir meðferð með föstum tækjum eru svokallaðir stoðboga límdir á bakhlið framtanna í báðum tannbogum (efri og neðri góm). Yfirleitt er stoðboginn límdur á 4-6 framtennur í efri tannboga og 6 framtennur í neðri tannboga. Mælt er með að stoðboginn sitji á ævilangt.

Auk stoðboga er stuðst við stoðtæki eins og gómplötur og skinnur (glærar). Gómplötur og skinnur eru ætlaðar til næturnotkunar í amk 1 ár eftir lok meðferðar með föstum tækjum.